Pullman Riga Old Town er staðsett í hjarta sögulega svæðisins, í fyrrum hesthúsi Munchausen baróns frá 18. öld og hestaþema er hvarvetna í húsnæðinu. Nútímaleg, rúmgóð herbergin eru með útsýni yfir atríumsalinn eða almenningsgarðinn, LED-snjallsjónvarpi og öryggishólfi. Meðal þess sem gestir njóta eru kyrrlát regnsturta eða baðkar, te- og kaffiaðstaða, minibar, lúxussnyrtivörur frá C.O. BIGELOW, ókeypis WiFi og ókeypis drykkjarvatn á hverjum degi. Gestir hafa um marga veitingastaði að velja á Pullman Riga Old Town. Hádegis- og kvöldverðir af matseðli eru fáanlegir á veitingastaðnum EQUUS, tapas og réttir til að deila eru bornir fram á Tapestry og á Tea Deli fara fram teboðssiðir. Á Vinoteca á Pullman er boðið upp á úrval alþjóðlegra vína. Á Pullmann Junction-svæðinu er borinn fram morgunverður úr ferskum, árstíðabundnum afurðum í opnu eldhúsi og um helgar skemmtir plötusnúður gestum. Verönd með útsýni yfir gamla bæinn er fáanleg fyrir gesti daglega á fimmtu hæð hótelsins. Nudd og snyrtimeðferðir eru fáanlegar á Pullman Fit&Spa Lounge. Gestir geta notið fagurs útsýnis yfir Bastej-garðinn á meðan þeir slaka á við sundlaugina eða í gufubaðinu eða æfa í líkamsræktarstöðinni sem er opin allan sólarhringinn. Aðgangur að þessu svæði er ókeypis fyrir alla hótelgesti. Einkabúningsklefar eru til staðar fyrir gesti. Á hótelinu eru 8 fullbúin ráðstefnuherbergi þar sem halda má fundi eða ráðstefnur. Þau er hægt að sameina eða bóka sitt í hverju lagi, eftir því hvað hentar gestum. Almenningsbílastæði eru til staðar gegn aukagjaldi. Doma-torgið er í 300 metra fjarlægð frá Pullman Riga Old Town og ráðstefnumiðstöðin í Riga er í 400 metra fjarlægð. Þinghúsið, Seðlabankinn og Þjóðleikhúsið eru í innan við 3 mínútna göngufjarlægð frá gististaðnum. Alþjóðaflugvöllurinn í Riga er í 8 km fjarlægð frá gististaðnum og Art Nouveau-hverfið er hinum megin við götuna.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Pullman Hotels and Resorts
Hótelkeðja
Pullman Hotels and Resorts

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Ríga og fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Bílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,2
Aðstaða
8,6
Hreinlæti
8,8
Þægindi
8,9
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
9,5
Ókeypis WiFi
8,5
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Ursula
    Bretland Bretland
    overall v nice hotel. the breakfast was excellent. bar staff really friendly and helpful. on the night i arrived i just wanted somewhere quiet to sit as was v tired. bar was busy and the terrace bar was closed. one of the staff, tall young man...
  • Anirudh
    Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
    The location is fantastic, right next to the parliament. The hotel itself is in a heritage building and yet boasts of all modern amenities.
  • Apoorva
    Indland Indland
    Decor and location was superb.... Room was decent but not gteat

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Equus
    • Matur
      franskur • svæðisbundinn • evrópskur
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Kosher • Grænn kostur • Án glútens

Aðstaða á Pullman Riga Old Town
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.6

Vinsælasta aðstaðan
  • Innisundlaug
  • Bílastæði á staðnum
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Flugrúta
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Bar
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Verönd
  • Garður
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    Aukagjald
  • Hamingjustund
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
    Aukagjald
  • Göngur
    Aukagjald
  • Tímabundnar listasýningar
  • Kvöldskemmtanir
Matur & drykkur
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 24 á dag.
  • Þjónustubílastæði
  • Bílageymsla
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Hraðbanki á staðnum
  • Farangursgeymsla
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggishólf
Almennt
  • Shuttle service
    Aukagjald
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Kynding
  • Bílaleiga
  • Nesti
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Aðgengilegt hjólastólum
Innisundlaug
Ókeypis!
  • Opin allt árið
  • Sundlaug með útsýni
  • Upphituð sundlaug
  • Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Líkamsrækt
  • Heilnudd
  • Handanudd
  • Höfuðnudd
  • Fótanudd
  • Hálsnudd
  • Baknudd
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Heilsulind
  • Vafningar
  • Líkamsskrúbb
  • Líkamsmeðferðir
  • Andlitsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Strandbekkir/-stólar
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað
Þjónusta í boði á:
  • enska
  • lettneska
  • rússneska

Húsreglur

Pullman Riga Old Town tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá kl. 14:00 til kl. 23:30

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Frá kl. 01:00 til kl. 11:30

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 0 á barn á nótt
3 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
€ 0 á barn á nótt
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 60 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk

Lágmarksaldur fyrir innritun er 18

Gæludýr

Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Hópar

Þegar bókað er meira en 7 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Mastercard Visa Ekki er tekið við peningum (reiðufé) Pullman Riga Old Town samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að aðgengi að bílastæði er frá Zigfrida Annas Meierovica bulvaris 8, þar sem Jekaba iela er undir sérstakri stjórn þinglögreglu Lettlands og bílar gætu verið stöðvaðir.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Pullman Riga Old Town

  • Pullman Riga Old Town býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Nudd
    • Kvöldskemmtanir
    • Fótanudd
    • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    • Heilsulind
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Líkamsrækt
    • Líkamsskrúbb
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Þemakvöld með kvöldverði
    • Handanudd
    • Andlitsmeðferðir
    • Baknudd
    • Tímabundnar listasýningar
    • Höfuðnudd
    • Vafningar
    • Sundlaug
    • Göngur
    • Heilnudd
    • Snyrtimeðferðir
    • Hálsnudd
    • Hamingjustund
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Líkamsmeðferðir

  • Verðin á Pullman Riga Old Town geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Innritun á Pullman Riga Old Town er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:30.

  • Pullman Riga Old Town er 300 m frá miðbænum í Ríga. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Gestir á Pullman Riga Old Town geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.9).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Hlaðborð
    • Matseðill

  • Meðal herbergjavalkosta á Pullman Riga Old Town eru:

    • Svíta
    • Hjónaherbergi
    • Tveggja manna herbergi

  • Á Pullman Riga Old Town er 1 veitingastaður:

    • Equus

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.